Snælandsskóli á grænni grein

Skólar á grænni grein styðja við umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og almennt umhverfisstarf í skólum á öllum skólastigum. Markmið verkefnisins eru að; Bæta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku. Efla samfélagskennd innan skólans. Auka umhverfisvitund með menntun … Halda áfram að lesa: Snælandsskóli á grænni grein